materials:
Video-work and interactive installation

My graduation work from Icelandic University of the Arts and combined the works: Do you want to Ride? and Play Me

Do you Want to Ride? was an experimental movie I directed and created, about an hour long.

Play me was an interactive Installation/sculpture, where audiences could add there own soundscape to the work if longing to

Together those work and the dialogue between them were called Welcome and it was my graduation piece from the Icelandic University of Arts, fine art department year 2013

 

Performers: 

Katrína Mogensen

Haukur Hilmarsson

Haukur Valdimar Pálsson

Dagbjartur Ingvarsson

Gígja Sara Björnsson

Matthildur Matthíasdóttir

Ýmir Grönvold

Blanda hins praktíska og þess flæðandi gerði það að verkum að verkið er litað andstæðum og ýkjum.

Verkið Do You Want To Ride? býður áhorfandanum að koma með. Titillinn spyr, Viltu koma með? Spurningin felur í sér kynferðislega skýrskotun, jafnvel tælingu eða skipun. Í upphafi verksins fer auga vélarinnar í gegnum göng. Við tekur stúlka sem beinir athygli sinni að áhorfanda og leiðir með handahreyfingum inn í verkið.

Verkið er tilraun að miðla því ósnertanlega með myndrænum hætti og sýna snertiflötinn á milli fólks líkt og ég myndi sýna skúltúr á stöpli.  Á marga vegu upplifði ég sjálfan mig sem áhorfanda og í raun er verkið ekki fullklárað án nærveru hans því það talar við; hinumegin. Hvert augnablik var viðkvæmt, æfingaferlið sjálft og tilraunir tengdar því urðu niðurstaðan.

List sem á sér stað í hreyfingu því lífið er stanslaus hreyfing.

Til að koma í veg fyrir stöðnun, þarf listamaðurinn ætíð að leita kjarnans.

 Í verkinu mínu “Do You Want To Ride?” reyndi ég að yfirstíga takmörk mín og kanna það sem reyndist mér raunverulega erfitt. 

Tengls okkar einkennast af nauðsyn, við verðum að vinna saman til að rísa upp á yfirborðið.

 

Vangaveltur, Sunneva Ása Weisshappel, 2013