materials:
Video-work and interactive installation

Welcome: Do you want to Ride and Play Me

Graduation exhibition of the Icelandic University of the Arts, Fine Art Department, the year 2013, Reykjavík, Iceland. 

 

Performers: 

Katrína Mogensen

Haukur Hilmarsson

Haukur Valdimar Pálsson

Dagbjartur Ingvarsson

Gígja Sara Björnsson

Matthildur Matthíasdóttir

Ýmir Grönvold

Blanda hins praktíska og þess flæðandi gerði það að verkum að verkið er litað andstæðum og ýkjum.

Verkið Do You Want To Ride? býður áhorfandanum að koma með. Titillinn spyr, Viltu koma með? Spurningin felur í sér kynferðislega skýrskotun, jafnvel tælingu eða skipun. Í upphafi verksins fer auga vélarinnar í gegnum göng. Við tekur stúlka sem beinir athygli sinni að áhorfanda og leiðir með handahreyfingum inn í verkið.